« Ekki fékk KEA Símann | Ađalsíđa | Bađ um leyniskýrsluna »

Föstudagur 29. júlí 2005

Aukin netnotkun ungmenna í BNA

Nýleg könnun frá Pew Internet & American Life Project sýnir fram á talsverđa aukningu á notkun bandarískra ungmenna á Internetinu. Í umfjöllun ţeirra kemur fram ađ 87% ungmenna á aldrinum 12-17 ára nota netiđ. Hinsvegar nota ţau ţađ á annan hátt í samskiptum viđ jafnaldra en fullorđna s.s. foreldra og kennara. Ţau nota spjallforrit viđ ţau samskipti en tölvupóst viđ ţá fullorđnu. Netiđ er ţeim uppspretta frétta, upplýsinga um heilbrigđismál og fróđleik af ýmsu tagi. Ţau leika sér, spjalla saman og skrifa vefdagbćkur (blog). Menntun ungmenna virđist ţví í auknum mćli sjálfsprottin ţar sem ţau velja sér ţekkingu en stýrđ ţekkingarmiđlun á vegum skólastofnana virđist ađ mínu mati ekki taka miđ af ţessum breytingum hér á landi sem svo sannarlega er ekki minni hér á landi en í Bandaríkjunum.

kl. |Menntun

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.