« Kvennafćđ og óvissa Framsóknar | Ađalsíđa | Viđsnúningur Raufarhafnar »

Miðvikudagur 21. september 2005

Dreki og súkkulađi

Ég fór í bíó međ Hildu Torfa vinkonu minni á mánudaginn til ađ sjá Charlie and the chocolate factory. Mikiđ var ţetta góđ skemmtun, tölvuvinnan dásamleg og Depp veldur manni ekki vonbrigđum. Svo er ágćtis uppeldislexía líka.

Nú er ég ađ lesa "Eldest" eftir Christopher Paolini sem er frábćr. Ég hreifst af fyrstu bókinni í ţessari tríólógíu og vissi ekki fyrr en lestrinum var lokiđ ađ hún var skrifuđ af táningsdreng sem útskrifađist úr framhaldsskóla 15 ára gamall (í USA útskifast menn 18 ára). Fyrstu bókina var hann búinn ađ gefa út 18 ára ef ég man rétt. Ótrúlegt hvađ Cristopher hefur góđan frásagnarstíl drengurinn, sagan hrífur mann međ sér hann hefur nćmt auga fyrir ćvintýrum, flóknum samskiptum og spennu. Svo ţegar ég var búin međ Eragon pantađi ég Eldest fyrirfram og nú gleymi ég mér viđ lestur á morgnana um ćvintýri Eragon og drekans Saphira.

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.