« Kristján Ţór á framabraut? | Ađalsíđa | Emilía er týnd:-( »

Mánudagur 12. september 2005

Myndir í Séđ og heyrt

Mér til mikillar ánćgju voru nokkrar af myndunum mínum úr Samfylkingarferđinni í Ţórsmörk notađar í Séđ og heyrt nr. 36/2005. Ég varđ harla stolt enda búin ađ vera ađ stređa mikiđ viđ ađ geta tekiđ myndir sem má nota faglega. Ég á nokkuđ í land en samt sem áđur ţá held ég ađ ţetta sé smám saman ađ koma hjá mér;-) Ţetta voru myndir af Steinunni Valdísi borgarstjóra ásamt Sigrúnu Hjartardóttur, Ingibjörgu Sólrúnu ásamt ţeim Ţórunni Sveinbjörnsdóttur, Önnu og Árdísi, Olav Veigari og Björgvini G. Sigurđssyni og síđast en ekki síst af Gunnari Svavarssyni formanni framkvćmdastjórnarinnar. Ég var ekkert búin ađ vinna ţessar myndir ţar sem lá á ađ fá ţćr en sé ekki betur en ţeim hjá blađinu hafi tekist ţađ mćtavel ţar sem ţess ţurfti.

kl. |Ljósmyndun / Pólitík

Álit (2)

Jóna:

Lára - var ţín getiđ sem ljósmyndara? kv.-Jóna

Mánudagur 12. september 2005 kl. 13:50

Sigh, nei ţví ţađ voru myndir frá fleirum og ekki pláss fyrir nöfnin svo ţađ stendur bara "Úr einkasafni" sem gerđi mig pínkuponku spćlda:-(

Mánudagur 12. september 2005 kl. 14:15

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.