« Sameining? | Aalsa | Haustar »

Laugardagur 3. september 2005

Rur BNA ekki vi hamfarir?

Afleiingar fellibylsins Katrnar Bandarkjunum eru gilegar og r hrmungar sem flk br vi svo miklar a a er ekki mgulegt a gera sr r hugarlund. eir eiga alla okkar sam. sama tma bregur manni illilega vi a sj hversu illa Bandarkjamenn ra vi afleiingarnar. Seint er brugist vi, flk hefst vi matarlaust, vatnslaust og n hsaskjls miklum hita marga daga. etta mikla herveldi sem heimurinn hefur horft til og tra a gti tekist vi nnast hva sem er vlist um ralaust. Vital vi bogarstjra New Orleans Ray Nagin snir rvntingu sna og bri tvarpsvitali sem hefur titilinn "rfi ykkur upp rassgatinu" (Get off your asses) sem er CNN. etta vital snertir mann djpt, hr er rvntingarfullur borgarstjri a hugsa um flki sitt og fr ekki asto.


g held a eftir Katrnu muni heimurinn ekki horfa Bandarkin me smu augum og ur. Styrkur essa "heimsveldis" er veikur, ekki nst a bregast vi hrmungum, kaupahnar sprengja upp ver nauurftum s.s. olu af einskrri grafkn. a er randi a hagfringar horfi r afleiingar frjlshyggjunnar sem blasa vi Bandarkjamnnum einmitt nna. Sumir kenna v um a seint s brugist vi a barnir sem verst uru ti eru ftkir og eldkkir. Ef a er satt er a hrilegt.

San m ekki gleyma a ein stan fyrir sfellt flugri fellibyljum jrinni er talin aukin hlnun jarar. Reynist a rtt er ekki sur alvarlegt ar sem Bandarkjamenn hafa ekki veri fsir til a taka hndum saman vi lnd heimsins umhverfismlum.

Til lengri tma vera afleiingar Katrnar miklar fyrir Bandarkin og hagfrilegu lei sem landi hefur veri a fara. a er allavega ljst a ekki er leikur einn a treysta v egar hrmungar dynja yfir a fjrmagn fist til a astoa urfandi. Frjlshyggjan annast betur um au sinn en mannverur, blindir af dollaramerkjum augunum.

kl. |Plitk

Liinn er s tmi sem hgt er a gefa sitt lit. Hafu samband ef vilt koma einhverju framfri

Lra Stefnsdttir
Lra Stefnsdttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lra Stefnsdttir
Brimnesvegur 24
625 lafsfjrur
sland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


skrift a vefdagbk skrift a vefdagbk

1992 - 2011 Lra Stefnsdttir - ll rttindi skilin / All rights reserved.