« Akureyri | Ađalsíđa | Kvennahreyfing Samfylkingarinnar »

Miðvikudagur 7. september 2005

Takk Davíđ

Nánast frá ţví ég man eftir pólitík var Davíđ Oddsson ţar einhversstađar. Ungur í borgarstjórn, borgarstjóri, forsćtisráđherra og nú síđast utanríkisráđherra. Fáir endast eins lengi í pólitík eins og hann í ţjónustu viđ Reykjavík eđa Ísland. Sumir kvarta yfir armćđu og amstri pólitíkurinnar en ekki kvartađi Davíđ í dag. Ţó ólíklegt sé ađ hann lesi nokkru sinni síđuna mína vil ég ţakka honum fyrir ţađ sem hann hefur lagt til íslenskra stjórnmála. Ţó ég hafi oft taliđ ađ ađrar leiđir vćru betri en ţćr sem hann hefur valiđ ţá skiptir ekki alltaf mestu máli ađ allir séu sammála í stjórnmálum heldur fyrst og fremst sýni ţá lýđrćđislegu ábyrgđ ađ láta ţau skipta sig máli ţau snúast um líf okkar og starf í íslensku samfélagi. Ţađ hefur Davíđ Oddsson látiđ skipta sig máli og megi hann eiga ţökk fyrir og ég óska honum velfarnađar í ţeim störfum sem hann tekur sér fyrir hendur.

kl. |Pólitík

Álit (2)

harpa:

http://www.folk.is/lupina
kíktu á ţetta lára, fylgdist međ ţér í umrćđunni um barnaland, er ţetta "tjáningarfrelsi" eđa ?

Fimmtudagur 8. september 2005 kl. 13:14

Sigh, ţađ er ótrúlega margt til í ţessum bransa. Menn trúa ţví ekki - sem er kannski gott. Spurningin er hér hvort stúlkan sé fćdd 1993 og ţá tólf ára eđa hvort ţetta sé einhver allt annar ađ ögra umhverfinu.

Nú ef ţetta er 12 ára stúlka ţá eru reglurnar ţćr ađ foreldrarnir eiga ađ stjórna ţessu en ţá stendur eftir hvort bregđast ţurfi viđ ef ţeir gera ţađ ekki. Hún verđur fyrir áreiti greinilega vegna karla sem eru međ kynferđislega tilburđi. Ţá er spurning hvar línan er dregin. Eftir stendur ađ hún er í talsverđri hćttu ef ţetta er í rauninni 12 ára stúlka og getur lent í lífsreynslu sem hún ţarf ađ burđast međ út lífiđ ef einhver perranna nćr í skottiđ á henni.

Fimmtudagur 8. september 2005 kl. 13:16

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.