« Mamma mín og MND | Ađalsíđa | Berjumst konur! Látum ekki plata okkur! »

Sunnudagur 16. október 2005

Ágćtt hjá bćjarstjóranum

Bćjarstjórinn okkar hér á Akureyri stóđ sig bara vel í varaformannskjörinu hjá Sjálfstćđismönnum. Miđađ viđ yfirlýsingar ţungaviktarmanna og merkja um "miđstýringu" atkvćđa ţá fékk hann talsverđan stuđning eđa 36,3%. Ţetta verđur ađ taljast harla gott.

Annars virđist fundur Sjálfstćđismanna bara hafa gengiđ ljómandi vel en nú verđur fróđlegt ađ fylgjast međ međ hvernig nýrri forystu text ađ taka viđ flokki sem Davíđ Oddsson hefur stýrt međ járnaga í langan tíma.

kl. |Pólitík

Álit (2)

Hér eru Yngvi Hrafn og Lára sammála! Ólyginn sagđi mér ađ ţetta hefđi jafnvel getađ veriđ jafnara áđur en KrŢ hélt rćđuna um Austurvallarklíkuna. En... ţá er mönnum hér fyrir norđan ađ bćjarstjórinn ţarf ađ segja kjósendum hvort hann verđi kosinn fyrir áriđ nćsta vor, eđur ei.
Gísli Baldvinsson

Mánudagur 17. október 2005 kl. 13:21

Heh, ćtli ţađ sé ekki talsverđur munur ţá á okkur Ingva Hrafni hverju viđ áttum von á frá bćjarstjóranum;-)

Mánudagur 17. október 2005 kl. 13:27

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.