« gtt hj bjarstjranum | Aalsa | Prfkjr Samfylkingunni »

Mánudagur 24. október 2005

Berjumst konur! Ltum ekki plata okkur!

a var virkilega hvetjandi a taka tt kvennafrinu dag sem gaf manni aukinn kraft og tr a vi konur missum ekki minn hgt gangi og berjumst fram fyrri jafnrtti. a er murlegt a hlusta setningar eins og "konur velja sr bara svoleiis vinnu". Hver segir a vinnan vi a kenna brnum leikskla eigi a vera "svoleiis vinna??? Konur Akureyri eru vegna erfiisvinnu frekar ryrkjar en nokkrum rum sta landinu og launaleynd felur muninn svo konur eru "plataar" til a halda a r su bara nokku vel launaar.


standi leiksklum Reykjavkur tti a vera okkur llum hr minning um hva samflagi er a gera konum og um lei brnunum sem ar stunda nm. Ekki m gleyma hrifunum fjlskyldur. Ekkert - nkvmlega ekkert - virist gera a a verkum a flk fi ng. Hversu lengi sttum vi okkur vi etta? g tek undir me Steinunni Valdsi skarsdttur borgarstjra Reykjavkur egar hn hvetur til jarsttar um a leirtta laun kvennasttta umfram arar stttir. a er svo sannarlega kominn tmi til.

sustu viku hlustai g kynningu fr starfsmnnum flagsjnustunnar hr Akureyri. ar kom fram a konur Akureyri eru meira mli ryrkjar en nokkrar arar konur landinu. etta telja menn a s vegna ess a konur hr hafa unni erfiisstrf verksmijum um langan aldur og su v slitnar og starfsorka eirra skert. a arf a hafa huga egar veri er a byggja upp atvinnu landsbygginni.

Launaleynd er orin alekkt fyrirbri slandi. Allt er leyndarml og annig m launa konur lgra en karla. Launamunurinn er stareynd og v ttu konur a ganga t fr v sem vsu og bija um launahkkanir sem svarar eim launamun sem rannsknir sna a s munur konum og krlum. essi launamunur er oft tskrur me s.k. "jafnaarlaunum" .e. a tlast s til lengri vinnutma mti. Jafnaarlaun eru lklega httulegust launin sem sami er um v g ekki til dmis ar sem maur sem taldi sig hlaunamann reyndist vera me minna en lgmarkslaun egar tmarnir voru taldir saman.

En dagurinn dag minnir okkur konur, berjumst allar saman, ekki lta plata okkur me fullyringum sem hafa plata okkur svo lengi.

kl. |Plitk

lit (4)

Hilda Jana:

Heyr heyr....kv. litla stelpan

Mánudagur 24. október 2005 kl. 21:40

g er sammla. Hendum launaleyndinni, hn er bara til trafala.

Þriðjudagur 25. október 2005 kl. 08:59

Silla:

g hef n persnulega aldei heyrt almennileg rk fyrir launaleynd, gersamlega ofar mnum skilningi af hverju slkt m ekki bara vera opi llum, hvort sem a er einkageiranum ea annarsstaar.

N... ef a atvinnurekendur vilja borga krlum hrri laun, hljta eir bara a vera me frambrileg rk fyrir v egar a konan kemur og spyr... ea hva?

Finnst alltaf gur brandarinn um kynskiptinginn sem a vinir spuru, pndir svip, spjrunum r hva hefi n veri srsaukafyllst vi agerina... egar a, i viti, var skori af, ea hva? Nei, hinn fyrrum karlmaur, n kona, svarai v til a srsaukafyllst hefi veri egar launin voru skorin.... niur.

Miðvikudagur 26. október 2005 kl. 15:43

a er reynt a rttlt launaleynd me msum htti. Flest er a til a auka hag vinnuveitenda. .e. geta "plata" flk til a samykkja laun sem eru lgri en sta er til me v a tiloka elilegan samanbur. etta bitnar verst eim sem eru a gera einstaklingssamninga og eru me lgri vntingar til launa.
g hef hins vegar ekkert fundi jkvtt vi etta gagnvart starfsmanninum. Skapar vissu, gerir flki erfiara fyrir me a meta sanngirni (equity) vinnusta o.s.frv.
a er rkjandi launleynd mnum vinnusta og mr finnst a hreinlega ekki gera neitt gott fyrir starfsflki.

Mr finnst einkennilegt a etta haldi velli eins og standi er lagi. Vinnumarkaurinn er fyrir flesta markaur seljenda dag.

Föstudagur 28. október 2005 kl. 10:51

Liinn er s tmi sem hgt er a gefa sitt lit. Hafu samband ef vilt koma einhverju framfri

Lra Stefnsdttir
Lra Stefnsdttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lra Stefnsdttir
Brimnesvegur 24
625 lafsfjrur
sland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


skrift a vefdagbk skrift a vefdagbk

1992 - 2011 Lra Stefnsdttir - ll rttindi skilin / All rights reserved.