« Átök stjórnarliđa í Morgunblađinu? | Ađalsíđa | Í Dublin »

Miðvikudagur 5. október 2005

Ég segi já!

Ég er búin ađ velta sameiningu sveitarfélaga talsvert fyrir mér, mismunandi sjónarmiđum, möguleikum og vandamálum. Ég fór á fund um sameiningarmál í Hörgárbyggđ eins og ég hef áđur skrifađ um og í gćrkveldi á Akureyri. Eftir ađ hafa vegiđ og metiđ kosti og galla tel ég ađ sameining sé góđur kostur. Á sama tíma ţarf ađ hafa í huga ađ ţađ eru kosningar nćsta vor sem vćru ţá í nýju sveitarfélagi og ţá er áríđandi ađ velja til forystu fólk sem vinnur vel ađ uppbyggingu á öllu Eyjafjarđarsvćđinu. Akureyri getur ekki - og má ekki - valta yfir önnur svćđi en leggja ţarf áhersu á samstarf og samvinnu frá öllum svćđum Eyjafjarđar. S.k. hverfisnefndir sem hafa áhrif eru grundvallarforsenda og mikilvćgt ađ ráđandi ađilar beri meiri virđingu fyrir ţeim en núverandi bćjarstjórn á Akureyri hefur gert.


Ţetta er mikilvćgt atriđi og brýna ţarf fyrir öllum ađ halda jafnrétti og jafnrćđi í heiđri og byggja upp svćđi öllum til hagsbóta í samstarfi en ekki átökum. Í dag eru nefninlega átök, sorpmál eru eitt ţeirra en Akureyringar hafa séđ um sorpurđun fyrir nokkur sveitarfélög á stađ sem er illa til ţess fallinn. Menn verđa einfaldlega ađ koma sér niđur á nýjan stađ, hvar svo sem hann er. Bráđabirgđalausnin sem nú er notuđ er ekki ásćttanleg fyrir nokkurt okkar sama hvađa sveitarfélag viđ byggjum.

Áhyggjur hinna smćrri eru skiljanlegar en ţađ eru líka áhyggjur hjá ákveđnum hverfum á Akureyri s.s. Oddeyrinni og ţau mál ţarf ađ leysa. Ţví eiga ákveđnar áhyggjur í smćrri sveitarfélögum sér samhljóm á Akureyri. Ţví tel ég líklegt ađ menn setji ákveđnar kröfur í nćstu kosningum um stjórnskipan sem er byggđ á lýđrćđi. Hvort sem menn eru hér á Akureyri eđa annarsstađar.

Ţví ćtla ég nú út á sýsluskrifstofu og kjósa já ţví ég verđ í Dublin á kjördag;-)

kl. |Pólitík

Álit (2)

Sćl Lára. Geimdrengur af ljosmyndakeppni.is hér. Ég álpađist inn á vefinn ţinn frá pjúsarafelaginu og fannst réttast ađ skilja eftir einhver spor. Áhugaverđur vefur hjá ţér, ég ćtl ađ fylgjast međ pólitískum pćlingum ţínum hér eftir.

Bestu kveđjur.

Fimmtudagur 6. október 2005 kl. 10:47

Velkominn Geimdrengur;-)

Gaman ađ sjá ţig hér inni.

Þriðjudagur 11. október 2005 kl. 09:11

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.