« Norrćn Sissel | Ađalsíđa | Ég segi já! »

Laugardagur 1. október 2005

Átök stjórnarliđa í Morgunblađinu?

Mér ţótti miđja Morgunblađsins í morgun dálítiđ átakamikil sem ég las yfir tebollanum mínum á Pottinum og pönnunni sem er morgunverđarsalur hins ágćta Hótels Bjarkar í Reykjavík (sem ég mćli nú reyndar međ í leiđinni). Ţrír ţingmenn Framsóknarflokksins ţar af tveir ráđherrar trítla ţar um tún og minna ţjóđina á ýmist á ađ "viđhalda stöđugleika" (???), viđbrögđ viđ peningastefnunni, já og hvađ gott er hćgt ađ gera fyrir Símaauđinn. Á sama tíma eru ţar greinar um ţing Alţýđusambands Norđurlands um kaupmáttarrýrnun og leiđari Morgunblađisins gagnrýnir peningastjórn landsins harđlega. Eru menn í stjórnarsćnginni farnir ađ glíma á síđum Morgunblađsins leynt og ljóst?


Í opnu Morgunblađsins er vísađ í Sigríđi Ingibjörgu Ingadóttur, hagfrćđing hjá ASÍ ţar sem hún segir á ţingi Alţýđusambands Norđurlands ađ efnahagsstefnan gangi ţvert á markmiđ kjarasamninga. Á nćstu síđu talar Dagný Jónsdóttir um áframhaldandi stöđugleika sem er ţvert ofan í ţađ sem talađ er um opnu framar og forsćtisráđherrann hennar talar um harđar ađgerđir Seđlabankans viđ hćkkun stýrivaxta. Í hvađa stöđugleika lifir Dagný?

Morgunblađiđ sem talar fyrir Sjálfstćđisflokkinn segir orđrétt í leiđara "Er ekki ljóst ađ efnahagsstefnan er ađ lenda í öngstrćti? Er ekki tímabćrt ađ ríkisstjórn og stjórnarflokkar reyni ađ brjótast út úr ţeirri sjálfheldu, sem efnahagspólitíkin er ađ lenda í?"

Magn pistla frá ţingmönnum Framsóknarflokksins sem eru ađ skrifa í Morgunblađiđ í dag er allrar athygli vert og er ekki bara fariđ ađ glitta í átök stjórnarliđa í Sjálfstćđismannablađinu???

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.