« Klukk | Ađalsíđa | Átök stjórnarliđa í Morgunblađinu? »

Laugardagur 1. október 2005

Norrćn Sissel

Ég fór á tónleika međ Sissel Kirkebř í Háskólabíó í gćrkveldi sem voru stórkostlegir. Rödd ţessarar konu er íđilfögur og međ sér hafđi hún frábćran kvennakór, symfóníu og hljómsveit sína. Skipulagiđ á tónleikunum var einnig mjög gott hún nýtti tímann vel og á međan hún hvíldist smástund söng kórinn. Ţannig var ekkert hlé. Sérstaka athygli mína vakti ađ hún talađi á norsku (ekkert ađ tala viđ landann á ensku) og lögin sem hún valdi voru nánast öll norrćn og ţar á međal íslenskt. Ţetta ţótti mér gaman og ţar međ varđ ţetta kvöld ekki bara frábćr söngveisla heldur líka norrćn menningarhátíđ sem auđgađi sálina svo um munađi.

kl. |Tilveran

Álit (1)

Ég legg ekki í vana minn ađ öfunda fólk, en ţarna hefđi ég viljađ vera.

Fimmtudagur 6. október 2005 kl. 17:42

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.