« Fabrian Centre | Ađalsíđa | Kyngreining »

Laugardagur 19. nóvember 2005

Komin heim

Ţá er ég komin heim eftir frćđandi og skemmtilega ferđ um Bretland. Markmiđ ferđarinnar var ađ skođa vísinda- og tćknigarđa í Bretlandi. Skipulag ferđarinnar var einstakt og á Elsa Einarsdóttir frá breska sendiráđinu hér heima miklar ţakkir fyrir frábćrt utanumhald og notalega návist í ferđinni. Margt kom á óvart, fyrst og fremst hversu mikill rekstur er á ţessu sviđi í Bretlandi og hversu miklir möguleikar eru á stuđningi viđ stofnun, rekstur og markađssetningu lítilla og međalstórra fyrirtćkja í landinu. Einnig hversu öflug vinna er í kringum s.k. "Business Development Managers" á hverju svćđi fyrir sig.


Ég á eftir ađ vinna úr öllum ţeim upplýsingum sem viđ fengum í ferđinni en ég á heila stílabók ţéttskrifađa úr ferđinni og hlakka til ađ vinna úr ţví.

kl. |Ferđalög

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.