« Komin heim | Ađalsíđa | Myndablogg »

Þriðjudagur 22. nóvember 2005

Kyngreining

Ég kíkti á innlegg Sverris Páls ţar sem hann er kyngreindur sem talsvert meiri kona en karl. Ég ákvađ ţví ađ kanna samviskusamlega hvernig vćri komiđ fyrir mér í ţessu máli og hér er niđurstađan:
Your Brain is 46.67% Female, 53.33% Male
Your brain is a healthy mix of male and female You are both sensitive and savvy Rational and reasonable, you tend to keep level headed But you also tend to wear your heart on your sleeve
Habbarrasonna;-)

kl. |Tilveran

Álit (6)

Hvađ heldurđu - ég kom út eins og ţú!!!

Þriðjudagur 22. nóvember 2005 kl. 15:02

Jón Ingi:

Your Brain is 60.00% Female, 40.00% Male

ţar fór í verra eđa hvađ :-)

Þriðjudagur 22. nóvember 2005 kl. 19:36

He, he, eftir ţessu ađ dćma eru karlmenn (Jón Ingi og Sverrir Páll) meiri konur en konur;-)

Miðvikudagur 23. nóvember 2005 kl. 08:32

40/60 (F/M) hjá mér....

You have a total boy brain
Logical and detailed, you tend to look at the facts
And while your emotions do sway you sometimes...
You never like to get feelings too involved

Miðvikudagur 23. nóvember 2005 kl. 20:06

Heh, ţađ eru ţá til karla karlar;-)

Fimmtudagur 24. nóvember 2005 kl. 10:22

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.