« Dauđur pabbi - Jólaauglýsing Símans | Ađalsíđa | Prófkjör á Akureyri »

Laugardagur 24. desember 2005

Gleđileg jól

HJGFjsk.JPG Ég óska öllum sem heimsćkja síđuna mína gleđilegra jóla.

Viđ Gísli minn vorum hjá Hildu Jönu og Ingvari Má í kvöld en hér er mynd af ţeim sem tekin var áđan ásamt barnabörnunum mínum Hrafnhildi Láru sem verđur 9 ára í janúar, Ísabellu Sól sem er eins árs og Sigurbjörgu Brynju sem fćddist 5. desember. Hér eru jólamyndir. Ţađ var heilmikiđ um pakka og nóg ađ stússast hjá stúlkunum sem voru harla kátar. Ţetta var fínt kvöld viđ elduđum saman og ţetta var miklu líflegra en ađ sitja tvö heima ţví Gísli Tryggvi fór međ Söndru unnustu sinni til foreldra hennar. Á morgun er hinsvegar fjölskyldubođ hérna og ţá verđur líf og fjör í bćnum.

kl. |Tilveran

Álit (1)

Ida:

Hola amiga,
os deseo una Feliz Navidad y un Próspero Ano Nuevo,
un fuerte abrazo,
Ida y familia

Sunnudagur 25. desember 2005 kl. 16:48

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.