« Talblogg | Ađalsíđa | Rotaryfundur »

Föstudagur 2. desember 2005

Ljósár kemur í dag

Í dag er stór dagur og virkilega spennandi. Bók áhugaljósmyndara á www.ljosmyndakeppni.is kemur út en hún heitir Ljósár. Ég er međ tvćr myndir í bókinni og er auđvitađ búin ađ fara ţessa tilfinningarúllettu ađ mínar myndir séu alverstar í bókinni. En svo finnast mér ţćr bara í góđu lagi stuttu síđar. Ég er hinsvegar stolt af mér ađ taka ţátt og hlakka virkilega til ađ sjá bókina síđar í dag en viđ sem erum hér fyrir norđan ćtlum ađ hittast á Kaffi Amor um hálf sex og ţá kemur bókin. Ég hlakka líka til ađ hitta Helgu Kvam sem er međ mér í ţessu, hún er frábćr ljósmyndari og var ađ vinna keppni. Viđ höfum ekki hist ennţá en spjallađ saman í síma og á netinu. Ţannig ađ ţetta er virkilega spennandi dagur;-)

kl. |Ljósmyndun

Álit (2)

Ingileif:

Til hamingju mín kćra.
Ingileif út međ firđi

Föstudagur 2. desember 2005 kl. 15:48

Til hamingju, Lára mín, ţetta er sannarlega stór dagur í ţínu lífi.

Sunnudagur 4. desember 2005 kl. 22:18

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.