« Prófkjör á Akureyri | Ađalsíđa | Fimmti flokkur Oktavíu »

Miðvikudagur 28. desember 2005

Nýjar myndir

wHusvidHafid.jpgÉg er búin ađ vera ađ sýsla í ljósmyndun í dag og prófa hitt og ţetta. Ţessi hér er t.d. vetrarmynd en einhvernvegin er hćgt ađ ná grćnu litunum fram engu ađ síđur undarlegt nokk. Síđan vann ég mynd af klaka en ég er afar hrifin af ţví hvernig ís formar sig. Hrafnhildur Lára fann hann handa mér út á Brávöllum ţegar viđ vorum úti ađ ganga međ Kát. Á eftir ađ vinna fleiri myndir úr ţeirri seríu. Hér er afraksturinn, ég er ekki orđin nógu leikin međ brennslutólin en ţetta er ađ koma - er ţađ ekki?

kl. |Ljósmyndun

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.