« Fjrmunir teknir fr landsbygginni | Aalsa | Nr diskur: Tilveran »

Föstudagur 16. desember 2005

Podcasting

g finn ekki ori "podcasting" slensku. Getur einhver hjlpa mr me a? Podcasting er samkvmt Wikipedia hugtak yfir a a nta mismunandi tkni til a dreifa hlji ea hreyfimynd Internetinu. a er lkt rum dreifimta gagna af essari ger ar sem ggnin fara sjlfkrafa tlvu notandans. Podcasting gerir sjlfstum framleiendum mguleikann a birta efni, tvarpa hlji ea mynd njan htt. skrifendur gera safna msum ttum til a hlusta ea horfa egar a hentar. Podcasting er lkt hefbundnu hlj- ea sjnvarpi (sem bera samheiti tvarp) sem varpa t einungis fr einni uppsprettu hverju sinni (T.d. Rs 2 ea St 2) og kvenum tma skilgreindum af eim sem sendir t. "Straumur" (streaming) gagna fr Netinu rfur tmamrinn en er enn afmarka fr einni uppsprettu. S.k. "Aggregating" forrit sem safna ggnum fr msum stum er einmitt str ttur vinsldum eirra sem hlusta "podcasting". Uppspretta nafnsins iPod er einmitt sama pod og podcasting.


Ori "podcasting" hefur veri vali or rsins af New Oxford American Dictionary en g finn ori ekki Orabanka slenskrar mlstvar og er spurning hvort etta vinsla or s ekki til slensku. g hef leiki mr a orum eins og "margvrpun" .e. varpa oft, "fjlvrpun" fjldi tkifra til tvrpunar en er n ekkert stt vi a.

Margir eru a nota essa tkni mismunandi htt s.s. Hexia sem m.a. bur upp alskyns vefdagbkur sem hgt er a senda efni r farsmum .e. hlji, myndum og hreyfimyndum. Hexia hefur nveri sma Real community fyrir Real og gert margt fleira sniugt.

Salvr Gissurardttir er s slendingur sem hefur lklega plt einna mest Podcasting og skrifar um a m.a. hr en Salvr er lklega ntmalegasti Framsknarmaur sem g ekki;-)

En er n ekki alveg nausynlegt a svo frgt or sem "podcasting" eigi sr slenska orskringu?

kl. |UT / Um blogg

lit (13)

g ver n a viurkenna a mr finnst netvrpun arfaslmt or yfir etta.
Er a ekki nr merkingunni sem er enska orinu broadcast? Samkvmt tlvuorabk er reyndar broadcast vvarp.
Netvarp sem hlista vi tvarp? Htta ljsvakamilar a vera tvarp ef maur hlustar stream-aa?

Föstudagur 16. desember 2005 kl. 11:11

Lra:

g lt tvarp sem yfirheiti og undirheiti eru san hljvarp og sjnvarp. Mr finnst "streaming" vera netvarp og gti lka veri undirheiti undir tvarp en vantar hva "podcast" tti a vera.

Reyndar vissi g ekki a tvarp vri yfirheiti fyrr en g fr a lesa lagatexta um mli;-) En a er gtt yfirheiti.

Föstudagur 16. desember 2005 kl. 11:20

g hef velt fyrirbrinu "podcasting" miki fyrir mr og finnst grundvallar munur v og milun eins og tvarpi ea sjnvarpi. Munurinn er kannski helst s, a a er raun ekki veri a "varpa" einu n neinu, ef annig m a ori komast. a minnsta ekki sama skilningi og egar um hefubundna dreifingu sjn- ea tvarpi er a ra. Um er a ra skrr sem eru hstar kvenum sta og hver sem huga v hefur, getur stt ea gerst skrifandi a gegnum ar til geran hugbna. g vil v leggja til ori "spilverk" essu sambandi.

kv.
S.Fjalar

Föstudagur 16. desember 2005 kl. 22:31

Sting upp "koddakast" ... me hlisjn af "dvergakast", auk ess sem koddakast er tvfld aalhending vi podcasting, nnast venjulegt rm.

Laugardagur 17. desember 2005 kl. 12:13

egar a erlent or eru til tvr leiir. Finna ljst kjarnyrt heiti sem fellur a tungu og hefur jafnvel eldri merkingu, ea hlja s.s. jeppi og fellur a sl. beygingarreglum. Ef hljingin er valin er tillaga Hrpu nokku g. Einnig mtti nota slenska ori "pot" samsettum myndum: Netpot-vefpot-fjlpot-myndpot- ljspot. Ef a hentar ekki skal fari ingu s.s. skotvarp, innvarp, (sbr. tvarp, skjvarp.)
g hallast a hljingu.
GisliB

Laugardagur 17. desember 2005 kl. 19:53

Lra:

J hljing gti veri g Gsli og kemur me nokkrar harla gar hugmyndir. Koddakasti hennar Hrpu er auvita ferlega fyndi en segir kannski ekkert. Mr finnst fjlpot skemmtielgast og mest lsandi .e. maur potar fjlmrgu efni einn sta og potar v ara hinga og anga um heiminn hvenr sem er;-)

Mánudagur 19. desember 2005 kl. 00:16

Lra:

Salvr tk saman umrur um slenskun podcasting ( http://odeo.com/audio/532338/view ). Fjlpot sem yfirheiti hljmar enn best mig og er hgt a tala um hljpot, myndpot, kvikmyndapot o.s.frv. Mr snist a vera ntilegt essu samhengi. Betra en margpot og san undirheitin. Hva finnst ykkur?

Mánudagur 19. desember 2005 kl. 09:27

Mr finnst ori fjlpot hljma eins og pent or yfir hpkynlf, j, svona er g sem sagt innrttu!

mnum vinahp hefur ori pot alla vega stundum veri nota yfir kynlf.

Netvarp er skiljanlegra mnum eyrum. :)

Mánudagur 19. desember 2005 kl. 17:41

Lra:

Noh manni er ekki lengur tamt blautlegt orri etta hltur a vera aldurinn. Enda finnst mr dlti lileskjulegt a nota pot essu samhengi. Annars veit g um flk sem ekki getur sungi "Hafi bla hafi" af v a s svo einstaklega dnalegt. Fullt af orum hefur tvra merkingu nnur merkingin harla saklaus og ntt kurteislega af vammlausasta flki. g held vi lifum eitt slkt or vibt og er v bara hstng me fjlpot;-)

Þriðjudagur 20. desember 2005 kl. 09:45

Tti:

Tja, Mogginn hefur veri a vinna v a finna slenskt heiti yfir iPod og skyld tki. Ein tilraunin var "Tnhlaa". PodCast vri v Hlavarpi.

Þriðjudagur 20. desember 2005 kl. 22:54

Lra:

g ver n a viurkenna a etta er n me v albesta sem einhverjum dettur hug. Hlavarpi, frbrt v a er ekkert veri a nota a svo mjg og svo mega or gjarnan hafa tvfalda merkingu.

Miðvikudagur 21. desember 2005 kl. 21:17

ssur:

Hlavarpi langbesta lausnin. Jnas hefi veri fullsmdur af henni.

Laugardagur 24. desember 2005 kl. 16:39

Liinn er s tmi sem hgt er a gefa sitt lit. Hafu samband ef vilt koma einhverju framfri

Lra Stefnsdttir
Lra Stefnsdttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lra Stefnsdttir
Brimnesvegur 24
625 lafsfjrur
sland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


skrift a vefdagbk skrift a vefdagbk

1992 - 2011 Lra Stefnsdttir - ll rttindi skilin / All rights reserved.