« Hátæknifyrirtækin farin? | Aðalsíða | Talblogg »

Miðvikudagur 7. desember 2005

Unaðssemdir hins tæknivædda heims

Já ég er sannur Pjúsari - eins og segir í þjóðsöng Pjúsarafélags Íslands og þar njótum við unaðssemda hins tæknivædda heims. Í dag felast þær í nýrri borðtölvu sem keypt var til að vinna ýmsar nauðsynjar. Þetta er sumsé Pavilion tölva frá HP sem bætt er í einu gígabæti. Nú er bara að njóta og setja upp;-)

kl. |Tilveran

Álit (5)

Smart vél ;) til hamingju með unaðssemdina.

Kv
Tryggvi Pjúsari sem á enga borðtölvu

Miðvikudagur 7. desember 2005 kl. 15:47

Takk!!! Ég hef ekki átt borðtölvu í mörg ár. Nú er sonurinn hinsvegar farinn að heiman og mig vantar góða vél í mynd- og hljóðvinnslu og bind ég miklar vonir við þessa;-)

Miðvikudagur 7. desember 2005 kl. 15:50

Jeminn ... minni unginn bara flóginn og 3ja barnabarnið komið, er ekki farið að styttast í næsta stórafmæli? ;)

Miðvikudagur 7. desember 2005 kl. 16:02

Já það eru undarlegar breytingar á lífinu. Ég sakna stráksins að vísu en honum líður hinsvegar miklu betur að vera laus við ungamömmuna sína. Búinn að kaupa sér íbúð og býr þar með sinni kæru.

Miðvikudagur 7. desember 2005 kl. 17:57

Ja, ekki berast allar fréttir jafnhratt suður yfir heiðar í þessari familíu.
Ég var ekki komin lengra en að Tryggvi var að leita að íbúð. Óska eftir símtali og "up-date-i" hið fyrsta.

"By the way", til hamingju með tölvuna - flott.

Miðvikudagur 7. desember 2005 kl. 23:35

Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.