« Ekki ungliđa og flokkaflakkara | Ađalsíđa | Atvinnuleysi kvenna »

Sunnudagur 12. febrúar 2006

Flott Emilía

wEmilia5142.jpgÉg hef ekki sett inn margar myndir af dýrunum mínum nýlega svo hér er ein af Emilíu sem ég tók áđan ţar sem hún var ađ kúra sig (alltaf veriđ ađ trufla). Ég var dálítiđ hrifin hvernig ég náđi augunum og síđan fannst mér yfirlýsingin bara dálítiđ kúl og jafnvel betri en myndirnar sem ég náđi á sama tíma sem eru međ eđlilegri lýsingu. Smelliđ á hana til ađ sjá stćrri útgáfu. Emilía er annars ferlega myndvćnn köttur;-)

kl. |Tilveran

Álit (4)

Hún er ćđi, en ljósmyndarafélögum mínum fannst ţessi of ljós en mér fannst hún artífartí;-)

Þriðjudagur 14. febrúar 2006 kl. 21:37

Falleg hún Emilía, fínasta mynd, pínu oflýst en gerir ekkert til..

Sunnudagur 19. febrúar 2006 kl. 08:56

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.