« Skrn: Sigurbjrg Brynja | Aalsa | Flickr er frbrt »

Miðvikudagur 22. mars 2006

gst, Bakkavr og trsin

g var grarlega skemmtilegum fyrirlestri gstar Gumundssonar stjrnarformanns Bakkavarar Hsklanum Akureyri n rtt an. gst ni a gera fyrirlesturinn hugaveran, skemmtilegan en einnig annig a um margt er a hugsa eftir. Sums allt sem gerir einn fyrirlestur virkilega ess viri a hlusta hann. Glrur lt hann a mestu bara eiga sig sem var fnt v pilturinn hefur gtis frsagnargfu og getur hrifi heyrandann inn atburarrs sem hann er a lsa. Enda augljst a hann hefur skaplega gaman af v sem hann er a gera. au atrii sem g dvel vi og er a hugsa um eru nokkur. Fyrsta atrii er vihorfi til frumframleislu, anna er hrif trsarfyrirtkja sland, rija breytt hlutverk fjrmagns atvinnurekstri og a sustu hversu miklu mli hugi og jkvni skiptir v sem veri er a gera.


a vihorf Bakkavararbrra a a vri ekki framt ea vxtur frumframleislunni heldur eirri framleislu sem byggir henni er eitthva sem vi slendingar tlum oft um en framkvmdir okkar lsa v sjaldnar. Vi erum a leggja grarlegar fjrfestingar frumframleislu s.s. lver og fiskveiar. Srstaklega landsbygginni. Vi landsbyggarmenn erum verksmijuflk landsins. Ekki svo a skilja a g s neitt mti fiskveium og lveri en okkur skortir a vinna meira ofan essa frumframleislu. Afar lti hr landi byggir allri eirri lvinnslu sem er landinu. Ekki erum vi a framleia hernaartki, flugvlar ea anna sem ntir li heilmiki. ttum vi a hugsa lengra hrna vi erum a framleia hrefni fyrir herna og fleiri tti. g hef svosem ekki srstakan huga framleislu hernaartla en vi erum samt a framleia fyrir ann marka. a sl mig san a gst benti a a vri n samdrttur slu frosinna matvla en vxtur kldum matvlum sem vru framleidd verskmijueldhsum. Vi sjum essa run hr landi matvru sem framleidd er r kjklingum og lambi svo dmi su tekin. En erum vi a taka ngu vel eftir essu hva varar fiskinainn?

g spuri gst um hvaa gildi fyrirtki eins og hans hefi fyrir sland. g var a velta fyrir mr hver vri gagnsemin af einhverju sem vri fari, framleislan, eigendurnir og hr vri eftir tiltlulega lti. Hann svarai v a eir geymdu peninga slandi v hr vru skattar lgir, eirra eigin skattar vru greiddir Bretlandi. eir nta jnustu han og taldi hann a afleidd hrif af Bakkavr vru grarleg hr landi. M segja a ar sem eir sem standa slensku trsinni vera fyrir kvenum hindrunum erlendis vegna eirra vihorfa sem eir mta geti fengi srfriekkingu og jnustu han fr flki sem ekkir menningu eirra og bakgrunn? ttum vi e.t.v. fremur a einbeita okkur a v a jnusta nnur lnd en a framleia frumvrur fyrir au?

gsti var san trtt um hlutverk fjrmagns atvinnurekstri. Vi slendingar erum oft a ra um hversu gott er a vera voa rkur, en tli a s ekki eins og me sykurinn og vatni a leysir ekki upp nema kvei magn af sykri vatnsglasi, hitt leggst botninn. annig a fjrmagni sem essir brur eru a fst vi er svo miki a enginn einstaklingur getur ntt a eiginhagsmunaskyni enda hafa athafnamenn kannski einmitt ekkert rosalegan huga v. eir vilja nta fjrmagni til athafna en ekki flytja a til annarra me neyslu sinni. gst benti a a skipti meginmli a a fjrmagn sem reksturinn skilar geti stai undir eim lnum sem tekin eru til rekstrarins og eigi f fyrirtkja skipti litlu ea engu mli. etta er hugavert. Vi hfum s kaupleigufyrirkomulag ryja sr til rms hr landi rkari mli. Margir hafa blana sna rekstrarleigu en eru ekki a eiga enda s bll rauninni rekstrarkostnaur en ekki eign. Sama m segja um tlvur. etta m rauninni yfirfra og segja a eign fyrirtkis s rauninni rekstrarkostnaur og fjrmagn s betur ntt til athafna en geymslu eigin f fyrirtkisrekstri. etta er athyglisvert og tengist svo mrgu. Til dmis hef g rtt essari su hvernig fjarvinna verur flugri aljavingunni og ekki endilega einfld vinna heldur srfrivinna s.s. jnusta srfrilkna fr Indlandi vi sjkrahs Bandarkjunum. Endurskoendur Indlandi jnusta einnig viskiptavini ar o.s.frv. Og hvar er tengingin mtti spyrja, j eignin og heimilisfestan og a sem segja m a s - fast - er a hugtak sem er a breytast. Fyrirtki ekki a eiga peninga, hs, tki ea anna. Veltan .e. fjrstreymi gegnum fyrirtki skiptir meginmli og hversu miki af v m taka til a gera anna. Ekki a a geyma peninginn inn fyrirtkinu, lager ea bankabk. Verum vi ekki a fara a hugsa verslun og viskipti annan htt?

Sasta atrii er san hugi og jkvni, gst hefur greinilega ofboslega gaman af v sem hann er a gera. a sem geri ennan fyrirlestur svo skemmtilegan var a a hann hafi miklu meiri huga a lsa framkvmdum og rangri en gra og rkidmi. g hef s ennan huga hj flki sem virkilega er a n rangri, etta er a sem skiptir mli. Hvort sem ert a mla myndir, reka fyrirtki, rkta kl ea hva a er. Svo hugi, kraftur og jkvni er lklega a sem skiptir mestu mli hverju sem maur tekur sr fyrir hendur;-)

En etta var frbr fyrirlestur og tmanum var virkilega vel vari a fara og hlusta gst. ir n sossum kannski ekkert a akka honum fyrir hann essari su enda les hann hana rugglega ekki en takk samt, etta var frbrt.

kl. |Plitk

lit (3)

g var lka essum fyrirlestri og get teki undir me r a etta var afar hugavert og skemmtilegt. a verur n efa spennandi a fylgjast me Bakkavr framtinni.

Miðvikudagur 22. mars 2006 kl. 19:58

Jhannes Sigursveinsson:

etta sem kemur fram um Bakkavr og vihorf Bakkavarabrra er alveg strfurulegt a mnu mati. Ef liti er til sgu Bakkavarar m flki vera fullljst hva g er a fara.

Föstudagur 24. mars 2006 kl. 23:21

Lra:

Mr er a ekki ljst enda hef g svosem ekki veri a fylgjast me viskiptum eirra brra. g er fyrst og fremst a ra hr um fyrirlesturinn sem slkan sem var bsna gur og vangaveltur mnar t fr v. En endilega skru t fyrir mr hva tt vi.

Föstudagur 24. mars 2006 kl. 23:48

Liinn er s tmi sem hgt er a gefa sitt lit. Hafu samband ef vilt koma einhverju framfri

Lra Stefnsdttir
Lra Stefnsdttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lra Stefnsdttir
Brimnesvegur 24
625 lafsfjrur
sland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


skrift a vefdagbk skrift a vefdagbk

1992 - 2011 Lra Stefnsdttir - ll rttindi skilin / All rights reserved.