« Ágúst, Bakkavör og útrásin | Ađalsíđa | Landsbyggđarnemendur borga sjónvarpsefni »

Föstudagur 31. mars 2006

Flickr er frábćrt

Undanfariđ hef ég eytt meiri tíma í ljósmyndun en áđur og ţađ er helst ađ ţakka (eđa kenna) vefnum Flickr sem mér finnst frábćr. Ţar get ég sent inn myndir, fengiđ álit á myndunum mínum, skođađ verk annarra og lćrt heil ósköpin öll. Ef einhver vill sjá afraksturinn minn af ţví sem ég hef veriđ ađ setja ţangađ ţá er svćđiđ mitt hér.

kl. |Ljósmyndun

Álit (1)

..ađ ţakka segi ég nú bara ţví ţú tekur frábćrar myndir. Sérstaklega eru skemmtilegar frostmyndirnar ţínar.

Já flickr er frábćrt!

Laugardagur 1. apríl 2006 kl. 08:18

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.