« Ég á afmćli í dag | Ađalsíđa | Ekkert annađ býđst »

Sunnudagur 12. mars 2006

Ljósmyndaferđ í Mývatnssveit

wlmk5898.jpg
Í gćr fór ég í ljósmyndaferđ í Mývatnssveit ásamt tólf félögum af www.ljosmyndakeppni.is ţađ var ofbođslega gaman. Viđ lögđum af stađ frá Akureyri um hálf níu og komum í bćinn aftur um níu um kvöldiđ. Viđ fengum allar tegundir af veđri en ţađ gerđi ekkert til viđ vorum ágćtlega búin. Í lokin enduđum viđ í Grjótagjá og fengum okkur hlýtt bađ sem var ágćtt í lok dagsins. Hér er ein mynd úr ferđinni en síđan má sjá fleiri hér.

kl. |Ljósmyndun

Álit (2)

Góđ ljósmynd af forynju eđa er ţetta geimvera? AMk einkennileg vera í framandi landslagi. Flott mynd. Sömuleiđis fannst mér fjöđrin skemmtileg.

Mánudagur 13. mars 2006 kl. 09:51

Takk fyrir ţetta, met ţađ mikils;-) Mér fer smá saman fram í ţessu og kannski verđ ég bara góđ einhverntíma;-)

Mánudagur 13. mars 2006 kl. 23:24

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.