« Kosningabarátta á fullu | Aðalsíða | Frábær sigur! »

Þriðjudagur 23. maí 2006

Myndir úr Hrísey

Ég fór ásamt nokkrum félögum úr ljósmyndakeppni.is út í Hrísey á laugardaginn og spreytti mig þar á nýju myndavélinni minni Canon EOS 30D. Ekki kunni ég nú verulega vel á hana en mér fer fram ég fer ekki ofan af því. Ég þarf þó að skoða hana betur og læra enn meira, lesa mér til og njóta hennar. Hinsvegar er ekki mikill tími til þess núna í kosningabaráttunni. Hér eru þó nokkrar myndir úr ferðinni sem ég hef skotist til að vinna milli þess sem annað er að gera.

kl. |Ljósmyndun

Álit (2)

FLottar myndir úr Hrísey. Þangað á ég eftir að koma en vonast til þess áður en maður er allur.

Fimmtudagur 25. maí 2006 kl. 17:20

Sannarlega þess virði, friðsæll og fallegur staður;-)

Fimmtudagur 25. maí 2006 kl. 19:02

Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.