
Ég fór í gćrkvöldi ásamt Sigrúnu Stefánsdóttur á tónleika kóramóts í Laxárvirkjun. Frábćr skemmtan og eftir tónleikana fóru allir kórarnir út og sungu í brekkunni fyrir utan í kvöldsólinni. Ţađ gleđur sálina ađ njóta góđra söngradda sem svo sannarlega var raunin.

Áskrift ađ vefdagbók
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri