« Hefur ţú leitađ ađ fjársjóđnum | Ađalsíđa | Sýning á ljósmyndunum mínum »

Föstudagur 30. júní 2006

Nú brettum viđ upp ermar

Nýjasta skođanakönnun Fréttablađsins sem birt er í dag hlýtur ađ vera okkur Samfylkingarmönnum mikil vonbrigđi. Fylgiđ hefur ekki mćlst lćgra frá síđustu ţingkosningum. Menn leita einfaldra skýringa eins og ađ allt sé ţetta nýjum formanni ađ kenna. Slíkt er ótrúleg einföldun en hitt má til sanns vegar fćra ađ líklega hafa sumir taliđ ađ međ nýjum formanni vćri óhćtt ađ halla sér og reikna međ ađ hún ein myndi sjá um fylgiđ hér eftir. Hinsvegar er nauđsynlegt ađ menn bretti upp ermar hver sem einn Samfylkingarmađur vinni vasklega og ljóslega í pólitík en reikni ekki međ ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir beri nánast ein ţađ hlutverk.

Andstćđingar okkar tyggja í sífellu ađ stefna okkar sé "óljós" eđa "óskýr" slíkt er auđvitađ spuninn einn enda stefnan skýr og birtist skýrt í ţeim skjölum sem Framtíđarhópur flokksins hefur unniđ og skilađ af sér. Fyrir ţá sem ekki hafa ţetta á hreinu ţá eru stefnumálin listuđ upp ţ.e. hér og hér. Sú gamla lumma andstćđinga okkar ađ stefnan sé óskýr á auđvitađ ekki viđ nein rök ađ styđjast.

En ţađ ţýđir ekki ađ vera vćrukćr í pólitík fyrir okkur er verk ađ vinna fram ađ nćstu kosningum og um ađ gera ađ bretta upp ermar.

kl. |Pólitík

Álit (2)

Flott innlegg Lára mín. Kannađist reyndar ekki viđ rödd ţína á NFS en innihaldiđ var ljóst. Ţađ er enginn ađ fara á límingunum ţó fylgiđ minnki. Ţađ er samt klárt ađ ţađ eru vissir ţćttir sem ţarf ađ koma skýrt á framfćri viđ kjósendur. Ég er ekki viss ađ fylgistap skv. könnunum sé vegna niđurstöđu sveitarstjórnarkosninga. Stundum virđist henta best fyrri stjórnarflokkana ađ gera ekki neitt. Geir Haarde brosir bara blítt og Guđni Ágústsson talar í gátum. Svo kemur bírókratinn Jón Sigurđsson og segir ađ ţađ sé nauđsynlegt ađ allir séu sáttir og allir (les alţýđa) fái molana á međan ađrir hirđa miljarđ í starfslokasamning. Kjósendum ćtti ađ vera ljóst ađ misskipting tekna hér á Íslandi er mest á Norđurlöndum. Ţeim ćtti ađ vera ţetta allt ljóst en...sammála leikađferđinni mađur á mann og ţađ verđi kosiđ um hćgri stjórn eđa stjórn félagshyggjuflokkana í nćstu kosningum. Stjórnarflokkarnir hafa dregiđ línuna og nú verđur hér eftir ađ skođa fylgi stjórnar og stjórnarandstöđu á hverjum tíma. Ég legg jafnvel til ađ stjórnarandstöđuflokkarnir móti sér sameiginlega málefnastefnu međ haustinu svo valkosturinn sé kýrskýr.
Gísli B

Laugardagur 1. júlí 2006 kl. 18:32

Nei ţetta var ekki röddin mín. Ég var nú dálítiđ spćld ţví ţeir áttu viđtal frá föstudagsmorgninum um ţetta mál sem ég held ađ hafi veriđ talsvert betri frétt heldur en ţessi sem var gerđ fyrir sunnan. En sú frétt var sýnd á Aksjón á föstudaginn.

Mánudagur 3. júlí 2006 kl. 17:35

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.