« Loksins sumarfrí | Ađalsíđa | Landiđ er fagurt »

Laugardagur 15. júlí 2006

Frábćr ferđ ađ Dettifoss

Í dag fórum viđ ađ Dettifossi vestan ár sem ég hef ekki gert áđur. Ég hef fariđ veginn og í Hólmatungur en ekki ađ fossinum. Mér fannst hann stórkostlegur ţarna megin en drunurnar ekki eins miklar. Síđan löbbuđum viđ upp ađ Selfoss sem er skemmtilegur vegna litlu fossana viđ hliđ hans en sá foss sjálfur er varla foss.

Sandfokiđ á hálendinu var hinsvegar skelfilegt, ég var međ sand í hárinu, eyrunum, augunum og hvar sem sandurinn komst svo ég var dálítiđ áhyggjufull međ myndavélina mína en reyndi ađ gćta hennar vel. Bađkariđ mitt var síđan einn sandur í botninn ţegar heim var komiđ.

En náttúra Íslands hćttir aldrei ađ gleđja mig og koma á óvart ţetta var skemmtilegt. Ef einhver hefur áhuga ţá eru myndir úr ferđinni inn á Flickr sem má velja hér til hćgri eđa efst til vinstri.

kl. |Ferđalög

Álit (2)

Merkileg tilviljun, vorum ţarna einmitt á fimmtudaginn síđasta ;)

Sunnudagur 16. júlí 2006 kl. 16:48

Er lára bara í fríi frá skrifum inn á ţessa síđu??

Fimmtudagur 27. júlí 2006 kl. 22:41

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.