« Upp- og ofandagar | Aðalsíða | Frábær ferð að Dettifoss »

Laugardagur 15. júlí 2006

Loksins sumarfrí

Loksins er ég komin í langþráð sumarfrí og hlakka til að geta myndað og myndað og myndað;-) Fór út í kvöld og náði einhverjum miðnætursólarmyndum en hlakka til að fara í stutta túra og mynda meira;-) Ég er ein af þessum sem hef engan skilning af hverju fólk tímir að fara frá Íslandi yfir sumarmánuðina, það þarf venjulega að draga mig á hárinu úr landi á þessum árstíma;-) Nú er sko aldeilis hægt að njóta landsins.

kl. |Tilveran

Álit (1)

Og það jafnvel þó rigni. Ísland er best.

Laugardagur 22. júlí 2006 kl. 22:22

Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.