« Ósjálfstćđisflokkurinn? | Ađalsíđa | Nýtt útlit »

Laugardagur 14. október 2006

Börnin heim

Ađ vera tilFyrir ţá sem ekki búa nálćgt framhaldsskóla er ekki um annađ ađ rćđa en senda börnin sín ađ heiman 16 ára gömul til ađ ţau njóti menntunar. Ég hef í starfi oft tekiđ á móti ţessum börnum sem eru ađ stíga sín fyrstu skref ađ heiman. Ég man eftir hćglátu stúlkunni sem grét ţví hana langađi heim, drengnum sem var svangur og vissi ekki hvernig hann átti ađ ţvo fötin sín. Stúlkunni sem hallađi sér ađ langtum eldri manni sem "hugsađi um hana" ţegar hún var farin ađ heiman. Drengnum sem vildi vera flottastur og var fullur allar helgar. Einmanaleikinn var ţeim öllum sameiginlegur. Auđvitađ á ţetta ekki viđ um öll börn sem fara snemma ađ heiman, en eitt eiga ţau sameiginlegt, fjölskyldan getur ekki veriđ ţeim sami bakhjarl og ţeim sem búa heima hjá sér.


Ţví er skiljanlegt ađ baráttumál foreldra sé ađ hafa framhaldsskóla í heimabyggđ eđa svo nálćgt ađ hćgt sé ađ aka börnum í skóla ađ morgni og ţau komi heim ađ kvöldi. Heilu bćina vantar stóran aldurshóp alla vetur og smá saman ađlagast hluti barnanna öđru lífi og finnst lítiđ ađ sćkja heim eftir ţví sem árin líđa. Önnur gefast upp og fara heim og klára ekki framhaldsskólann.

Ţví hlýtur ţađ ađ vera okkur baráttumál ađ hindra ađskilnađ fjölskyldna vegna náms í framhaldsskóla eftir ţví sem kostur er. Hvert barn á ađ geta notiđ ţess ađ vera í skjóli fjölskyldu sinnar a.m.k. til 18 ára aldurs. Síđan er mikilvćgt ađ skóli sé heildstćđur og ţví er besti kostur ađ nemendur geti tekiđ allan sinn framhaldsskóla í heimabyggđ. Ţetta er jafnréttismál sem viđ ţurfum öll ađ láta skipta okkur máli.

Fáum börnin heim og veitum ţeim skjól fjölskyldunnar á međan ţau stunda framhaldsskólanám.

kl. |Pólitík

Álit (1)

Gunnlaugur Halldórsson:

Er sammála ţessu og haldur áfam á ţessari leiđ

og kristján í 1 sćti

Sunnudagur 15. október 2006 kl. 10:59

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.