« Göng um Héđinsfjörđ | Ađalsíđa | Orka, ál og Ţeistareykir »

Mánudagur 2. október 2006

Fjarđabyggđ og Djúpivogur

SAJRGKAV7230.jpgÍ gćr fórum viđ frambjóđendur í kosningaferđ á Reyđarfjörđ í Fjarđabyggđ og ţađan áfram á Djúpavog. Landiđ skartađi sínu fegursta í haustlitunum. Ferđafélagar mínir voru ţau Sveinn Arnarsson, Jónína Rós Guđmundsdóttir og Kristján Ćgir Vilhjálmsson sem ég smellti mynd af á Djúpavogi. Međ ţeim var ferđin enn skemmtilegri sagđar margar góđar sögur á leiđinni og hlustađ á Baggalút. Jónína Rós varđ eftir á Egilsstöđum en viđ hin nutum norđurljósa og stjörnubjarts himins alla leiđ til Akureyrar.

kl. |Pólitík

Álit (4)

gsv:

Go for it !... og um leiđ ađ hafa gaman af ţessu - aldrei ađ gleyma ţví ! kv. gsv

Mánudagur 2. október 2006 kl. 12:38

Sveinn:

Ţetta er gullfalleg mynd. Ţađ var einnig mjög gaman ađ ferđast međ ykkur um kjördćmiđ.

Mćli einnig međ ađ ţú gefir mér ţessa mynd í tölvupósti.

kv.
Svenni

Mánudagur 2. október 2006 kl. 22:22

Jónína Rós:

Ţetta var skemmtilegur dagpartur og gaman ađ fá ađ sýna ykkur Austurland skarta sínu fegursta.
Verđum kannski samferđa aftur frá Egilsstöđum til Húsavíkur!!
kv Jónína Rós

Þriðjudagur 3. október 2006 kl. 10:39

Gurr:

Sé ađ ţú ert komin á dágóđa ferđ vinkona og hópurinn fríđur í kringum ţig. Gangi ykkur vel og hlakka til ađ fylgjast međ ţessari baráttu..

Föstudagur 6. október 2006 kl. 12:14

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.