« Jöfnuđur í ríkisstjórn | Ađalsíđa | Frábćrt kvöld »

Fimmtudagur 7. desember 2006

Viđ borgum fyrir ekki neitt

Mér var bent á eftirfarandi grein í dag sem kallast "Gera ekki familían" og fékk dálítinn hroll. Háar greiđslur hafa fariđ úr ríkissjóđi í skađabótamál fyrir ađ standa ekki viđ útbođ vegna Héđinsfjarđarganga og síđan borgum viđ heilmikiđ svo Framsókn geti haft ráđuneytisstjóra úr eigin ranni. Ađ vísu góđan samnemanda minn frá Bifröst en ekki gátu ţeir stađiđ rétt ađ málum og ţjóđin borgar brúsann. Er ţađ ekki ađ verđa dálítiđ dýrt spaug ađ hafa svona flumbrugang í ríkisstjórn?

kl. |Pólitík

Álit (3)

Konan mín vill reyndar koma ţví ađ ađ hćgt sé ađ fćra rök fyrir ţví ađ betra sé ađ viđ fáum borgađ fyrir ađ gera ekki neitt en ađ viđ tökum okkur til og gerum eitthvađ.

Laugardagur 9. desember 2006 kl. 16:46

Ég er nú ekki sammála ţví hvađ ţig snertir en ţig ţekki ég sossum best af ţessari ekkivinnu fjölskyldu;-)

Mánudagur 11. desember 2006 kl. 10:00

Framsókn hefur kostađ ţjóđina tugi milljarđa međ stefnuleysi sínu í ríkistjórn og utan stjórnar. síđustu 30 árin. Hćtt viđ ađ ađrir ţrír áratugir líđi ţar til framsóknarafnykurinn verđur endanlkega horfinn úr vitum ţjóđarinnar. Ţár verđur voinandi flokkurinn sjálfur löngu kominn undir grćna torfu

Mánudagur 11. desember 2006 kl. 11:02

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.