« Merkileg túlkun | Ađalsíđa | Viđ borgum fyrir ekki neitt »

Mánudagur 4. desember 2006

Jöfnuđur í ríkisstjórn

Á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í Reykjanesbć á laugardag hélt formađur okkar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir kraftmikla rćđu og sagđi m.a. "...ef ţeir vilja auka hlut kvenna í ríkisstjórn ţá liggur leiđin í gegnum Samfylkinguna ţví ég mun ađ sjálfsögđu gćta ţess í nćstu ríkisstjórn ađ jafnrćđi verđi milli kvenna og karla í okkar ráđherrahópi. Viđ munum ekki verđa eftirbátar jafnađarmanna í öđrum löndum s.s. Persons í Svíţjóđ, Zabatero á Spáni og Stoltenbergs í Noregi."

Ţessi skýra afstađa formannsins er jákvćtt lóđ á vogarskálar jafnréttismála ţví hingađ til höfum viđ ekki séđ ađ stjórnmálaflokkar gćti ţess ađ jafnt hlutfall kynja sé í ráđherrahópi ríkisstjórnar. Ţađ er mikilvćgt ađ bestu konurnar og bestu karlarnir skipti međ sér verkum í nýrri ríkisstjórn sem mun taka viđ í vor. Ţá mun sem betur fer margt breytast og viđ förum ađ sjá meiri jöfnuđ á Íslandi milli fólks međ fjölbreyttan bakgrunn og misjafna bagga ađ bera.

kl. |Pólitík

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.