« Óskiljanlegt flugumferđarklúđur | Ađalsíđa | Áramótaheitiđ »

Mánudagur 1. janúar 2007

Gleđilegt ár 2007!

Kćri lesandi ég óska ţér og ţeim sem ţér ţykir vćnt um alls hins besta á árinu 2007 og ţakka fyrir allt sem ţú hefur veriđ mér. Hvort sem ég ţekki ţig eđa ekki ţá met ég mikils ţegar menn lesa síđuna mína og ekki síđur ţegar ţeir skilja eftir smá athugasemdir.

Ég hlakka til ársins 2007 međ sínum ćvintýrum, ljósmyndaferđum, tónlist og pólitík. Ekki síst ţví ađ á ţessu ári verđ ég 50 ára eđa L-ára ţví 50 er jú L í rómverskum tölum;-) Aldrei hefđi ég trúađ ţví ungmćr fyrir áratugum ađ núna - akkúrat núna - sé skemmtilegasti tíminn í lífinu. Aldrei hef ég veriđ ađ gera eins mikiđ af ţví sem mig langar til sjálfa og ég nýt ţess í tćtlur.

Áriđ verđur frábćrt nú er bara ađ bretta upp ermar og sjá til ţess ađ ţađ standist;-)

kl. |Tilveran

Álit (3)

alla:

Gleđilegt ár, Lára mín, til ţín og ţinna.

Mánudagur 1. janúar 2007 kl. 14:04

Gleđilegt nýtt ár kćra vinkona, var einmitt ađ lesa viđtal viđ ţig núna á vísir.is alltaf fjörugt í kringum ţig! Ég óska ţér og ţínum alls hins besta á nýja árinu, vonandi sjáumst viđ sem oftast, Gurrý

Þriðjudagur 2. janúar 2007 kl. 22:05

Kristbjörg:

Sömuleiđis L-ára!
Ţvílíkt hugmyndaflug:)

Ks

Fimmtudagur 4. janúar 2007 kl. 20:05

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.