« Vökulög á Alţingi | Ađalsíđa | Störf án stađsetningar »

Miðvikudagur 17. janúar 2007

L-ára

Samkvćmt rómverskum tölum ţá er L = 50 og ţar af leiđandi verđ ég L-ára í ár. Aldrei skemmtilegra ađ lifa og aldrei eins margt ađ gerast. Ekki hefđi ég trúađ ţví ţegar ég var ung og fögur. Gamlir vinir mínir komu mér á óvart og ákváđu ađ í tilefni afmćlisins yrđi gefin út ljósmyndabók af ţessu tilefni. Ţetta er auđvitađ bjarnargreiđi ţví ég ţarf ađ vinna allar myndirnar í bókina. Hinsvegar finnst mér dálítiđ spennandi ađ ţađ verđur s.k. Tabula Gratulatoria ţar sem ţeir sem vilja heiđra mig međ ţví ađ skrá sig í bókina - en listinn verđur prentađur ţar - og jafnvel líka kaupa eintak af bókinni geta gert ţađ. Ég hef ekki hugmynd um hverjir verđa ţar og er eiginlega meira spennt yfir ţví en bókinni enda er hún talsverđ vinna núna, mađur er alltaf fegin slíku - eftirá. Ef einhver hefur áhuga á ađ vera međ sem mitt fólk hefur ekki haft samband viđ ţá er hćgt ađ hafa samband viđ Jóhönnu Leopoldsdóttur johannal@aknet.is og koma sér á blađ. Ég veit ekki hverja ţau ţekkja af ţeim sem ég ţekki;-) En ţađ ţarf ađ klára ađ setja bókina fyrir 1. febrúar svo ţetta er allt ađ smella saman;-) Verđur gaman ađ sjá hvernig gengur en María Jónsdóttir hannar kápuna og hún er mjög flott! Ţetta er spennandi verkefni;-)

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.