« Fjarđarheiđi veđravíti - en gott er fólkiđ | Ađalsíđa | Evran og landsbyggđin »

Fimmtudagur 22. febrúar 2007

Klám og klám

Bćndur eru vammlausir menn og ţeir tóku af skariđ međ ađ framleiđendur klámefnis ćttu ekki ađ gista á Radisson Hótel Sögu. Hinsvegar er spurning hvađ ţeir ćtla ađ gera međ efni á lokuđum rásum sem sýnt er á hótelinu og ţađ hefur tekjur af. Er ţetta kannski svo svört kómedía ađ framleiđendum myndanna sem hóteliđ kaupir fá ekki ađ gista á ţví sama hóteli?

Ţegar sagt er A ţarf ađ segja B, og ţá er spurningin um önnur hótel? Treysta ţau sér til ađ segja nei viđ ţví ađ selja sýningu á klámmyndum?

kl. |Pólitík

Álit (1)

Gísli Baldvinsson:

Mér skilst ađ fleiri hótel séu ađ spá. Ţađ er bara Erna Hauksdóttir sem er súr.
gb

p.s. áttu ekki háralit í Samf. lit?

Föstudagur 23. febrúar 2007 kl. 16:03

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.