« Frábćrir tónleikar! | Ađalsíđa | Á Kópaskeri »

Mánudagur 12. mars 2007

Bćjarmálafundir

Var ađ koma af góđum bćjarmálafundi Samfylkingarinnar á Akureyri. Viđ hittumst einu sinni í viku og rćđum bćjarmálin og fátt er fróđlegra en sitja ţessa fundi og vera vel međ á nótunum um hvađ er ađ gerast í umhverfi sínu. Ţađ eru mörg málin sem fengist er viđ, skipulagsmál, íţróttamál, skólamál, hafnarmál og margt fleira. Smá saman fćr mađur gleggri heildarsýn á sveitarfélagiđ möguleika ţess og hvar skóinn kreppir. Gott vćri ef fjárveitingar ríkisins vćru í samrćmi viđ ţađ sem viđ viljum vera ađ gera og svo sannarlega vćri einnig gott ef Akureyri vćri hálaunasvćđi sem gćti boriđ meiri ţjónustu.

Engu ađ síđur er margt hćgt ađ gera og margt sem er í pípunum sem ég vonast til ađ takist vel.

Á morgun fer ég í kosningaferđalag og byrja á morgun smávegis á Húsavík en síđan á Kópaskeri. Ég hlakka mikiđ til og auđvitađ verđur myndavélin í farteskinu.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.