« Bćjarmálafundir | Ađalsíđa | Ţórshöfn, Vopnafjörđur, Egilsstađir, Seyđisfjörđur »

Þriðjudagur 13. mars 2007

Á Kópaskeri

Ég er nú á Kópaskeri og stödd í Magnavík sem er Netţjónustan á stađnum. Hér er netsambandiđ mjög gott enda Kópasker ţekkt fyrir frumkvöđlastarf á ţessu sviđi. Ţađ er sniđugt ađ segja frá ţví ađ hárgreiđslustofan á stađnum er í sama húsi. Hef veriđ i versluninni Bakka ađ fá mér kaffi en búđin er einstaklega góđ međ góđu vöruúrvali.

Kópasker finnst mér alltaf notalegur stađur međ einstaklega fallegri náttúru svo ég tali ekki um fuglalífiđ á sumrin. Í dag er sól og brim sem ég hlakka til ađ fanga međ myndavélinni á eftir.

Ţađ er gaman ađ hitta Kristbjörgu og Óla svo ég tali ekki um Lillý sem hefur veriđ vinkona mín í mörg ár og einstaklega skemmtileg. Viđ Alenka vinkona mín frá Slóveníu sem er međ í för ćtlum ađ gista hér á Víđihóli í nótt sem ég mćli međ. Ţađ er gaman ađ ferđast um kjördćmiđ og akkúrat eitt af ţví sem gerir kosningabaráttu svo skemmtilega. Viđ förum síđan áfram til Raufarhafnar og Ţórshafnar á morgun.

kl. |Pólitík

Álit (1)

hćhć var bara skođa blogg kveđja: Lillý sćta

Þriðjudagur 13. mars 2007 kl. 19:09

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.