Á ferđ minni fyrir austan rakst ég á eftirfarandi auglýsingu í Dagskrá ţeirra Austfirđinga frá Starfsgreinasambandi Austurlands. Hér er enn ein birtingin á ţrćlkun íslenskra launţega en hér á börnum okkar. Ţjónkun viđ atvinnurekendur er farin ađ ganga út í algerar öfgar og menn ganga ótrúlega langt á eigin rétt.
Forfeđur okkar börđust fyrir réttindum launamanna og ţađ er óásćttanlegt ađ ţeir sem nú lifa og starfa á launamarkađi láti ţau fyrir svo lítiđ sem raunin er. Taumlaus vinnutími á jafnađarlaunum sem í rauninni er ţegar upp er stađiđ undir lágmarkslaunum er einn ţeirra. Alţingi gengur á undan međ fordćmi sem er óásćttanlegt međ vinnutíma langt fram á nćtur enda stjórnun á ţingstörfum slök.
En er ekki lágmark ađ berjast gegn ţrćlkun barna???

Áskrift ađ vefdagbók
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri