« Mesta misskiptingin? | Ađalsíđa | Flensan og ég »

Sunnudagur 18. mars 2007

Börnin lítils virđi?

Á ferđ minni fyrir austan rakst ég á eftirfarandi auglýsingu í Dagskrá ţeirra Austfirđinga frá Starfsgreinasambandi Austurlands. Hér er enn ein birtingin á ţrćlkun íslenskra launţega en hér á börnum okkar. Ţjónkun viđ atvinnurekendur er farin ađ ganga út í algerar öfgar og menn ganga ótrúlega langt á eigin rétt.

Forfeđur okkar börđust fyrir réttindum launamanna og ţađ er óásćttanlegt ađ ţeir sem nú lifa og starfa á launamarkađi láti ţau fyrir svo lítiđ sem raunin er. Taumlaus vinnutími á jafnađarlaunum sem í rauninni er ţegar upp er stađiđ undir lágmarkslaunum er einn ţeirra. Alţingi gengur á undan međ fordćmi sem er óásćttanlegt međ vinnutíma langt fram á nćtur enda stjórnun á ţingstörfum slök.

En er ekki lágmark ađ berjast gegn ţrćlkun barna???

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.