« Vinsćlast ađ vinna heima? | Ađalsíđa | Bara fyrir peninga »

Föstudagur 27. apríl 2007

Grímsey

Viđ Samfylkingarmenn fórum út í Grímsey í dag alls 15 manns og var eftirsótt hjá fólki ađ komast međ í ferđina. Héldum fund ţar sem helst voru rćdd málefni Grímseyjarferjunnar sem er löng sorgarsaga og virđist vera sem Grímseyingar hafi veriđ platađir til ađ fallast á kaup á ferju sem er svo kostnađarsamt ađ gera tilbúna fyrir hlutverk sitt ađ talsvert ódýrara hefđi veriđ ađ kaupa nýtt skip sem hentađi vel.

Ég er ţeirrar skođunar ađ störf án stađsetningar á vegum ríkisins myndu nýtast Grímseyingum afar vel ţar sem fjölbreytni atvinnu myndi aukast töluvert og ţví auđveldara fyrir hjón ađ flytjast til eyjarinnar og fá bćđi góđ störf viđ hćfi.

Á flugvellinum hittum viđ Helgu Mattínu og Dónald en ţau reyndumst mér virkilega vel síđasta sumar og ekki voru móttökurnar síđri, ţau bentu bara á bílinn sinn og lánuđu mér hann á međan dvöl okkar stóđ.

Eftir fundinn skaust ég til Síu skólasystur minnar frá Laugum. Minntist skemmtilegra daga sl. sumar og Sía alltaf sami höfđinginn gaf mér reyktan lunda (namm), dásamlegan saltfisk og fleira.

Grímseyingar eru algestrisnasta fólk sem ég hef fyrir hitt og ţau gćđa ţessa fallegu eyju töfrum sem lifa í minningunni.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.