« Jöfnuđur skiptir máli | Ađalsíđa | Grímsey »

Þriðjudagur 24. apríl 2007

Vinsćlast ađ vinna heima?

Í nýjasta fréttabréfi ClickZ sem fjallar um vinsćlustu leitarorđin má finna margt fróđlegt. Athyglisverđast ţótti mér ađ í flokknum "Internet advertising" er í fyrsta sćti "work from home" og í öđru sćti "work at home". Í flokknum "IT and internet" er Paypal vinsćlast sem er fyrirbćri til ađ borga međ ţegar verslađ er á Netinu eđa heimanfrá.

Eftir stendur löngunin til ađ vinna ađ heiman og vćri fróđlegt ađ fá nánari könnun á ţví eftir hverju fólk er ađ leita. Ég hef mikiđ veriđ ađ velta fyrir mér hvort ţađ vinnuálag og fjarvera frá heimilinu er orđin svo íţyngjandi ađ ţessi ţróun fari ađ snúast viđ. Ţessi könnun fékk mig til ađ hugsa áfram hvort fólk sé fariđ ađ vilja breyta lífinu og í stađ ţess ađ verja mestum tíma sínum í vinnunni sé ţörfin fyrir eigiđ líf ađ verđa sterkari. En ţá er spurningin hvort ţađ ađ vinna heima sé rétta leiđin til ţess.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.