« Ömurlegar atkvćđaveiđar | Ađalsíđa | Rauđanes og könnun »

Þriðjudagur 3. apríl 2007

Vađlaheiđargöng sem fyrst!!!

Kristján L. Möller alţingismađur Samfylkingarinnar er skýr og ákveđinn ţegar kemur ađ fyrirhuguđum Vađlaheiđargöngum. Hann "vill ađ ríkiđ greiđi kostnađinn viđ gerđ ganganna. Hann segir nauđsynlegt ađ hefjast handa sem fyrst." (Sjá frétt RÚV).

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ferđađist til 15 stađa á landsbyggđinni nú stuttu eftir áramótin og međal ţess sem hún bođađi var stórátak í samgöngumálum. Vegna virkjana og álversframkvćmda hefur svigrúmiđ veriđ lítiđ en nú held ég ađ í ljósi niđurstöđu atkvćđagreiđslu í Hafnarfirđi ađ svigrúmiđ sé ađ birtast og viđ getum virkilega brett upp ermar og séđ til ţess ađ göngin komi. Samgönguráđherra Sjálfstćđisflokksins hefur engan áhuga haft á málinu ţrátt fyrir ţrýstsing frá "Greiđri leiđ".

Ţetta eru stór og góđ tíđindi í samgöngumálum, Vađlaheiđargöng skipta okkur hér á Norđurlandi miklu máli, bćđi vegna öryggis ţar sem Víkurskarđ er oft hćttulegt yfirferđar og vegur ţar lokađur í vondum veđrum. Ţetta leysir ţví vanda ţeirra sem vilja stunda nám t.d. í Háskólanum á Akureyri og komast milli heimilis og skóla daglega. Sameiginlegt atvinnusvćđi stćkkar og möguleikar aukast mjög.

Ţetta eru stórtíđindi dagsins ţar sem Kristján L. Möller tekur skarpa og skýra afstöđu í ţessum málum enda kraftmikill ţingmađur sem talar tćpitungulaust.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.