« Vađlaheiđargöng sem fyrst!!! | Ađalsíđa | Jöfnuđ: Fyrir börnin - Tannvernd »

Föstudagur 6. apríl 2007

Rauđanes og könnun

Rauđanes er einn alfallegasti stađur á landinu og kom mér algerlega á óvart. Ég var ađ leita ađ gistingu á Ţórshöfn ţegar ég datt um gistingu á Ytra Álandi í Ţistilfirđi og ţar var tengill á Rauđanes. Án ţess ađ hika hringdi ég ţangađ og viđ Gísli minn ákváđum ađ ganga Rauđanesiđ. Um morguninn bauđ Bjarnveig á Ytra Álandi okkur í kaffi og gómsćta jólaköku en síđan fórum viđ í gönguferđina. Viđ gengum frá ríflega 10 um morguninn til um fjögurleytiđ međ bćkling sem nemendur Svalbarđsskóla unnu og var mjög hjálplegur.

Viđ vorum ekki međ farsímasamband á Ytra Álandi ţannig ađ ég fékk tölurnar úr könnun Stöđvar 2 ţegar ég sat á bjargbrún á Rauđanesi og dáđist ađ ćgifagurri náttúrunni. Ţađ var sannarlega ágćtt ađ vera mćld inni og segir okkur ađ vinnan er ađ skila sér. Nú er bara ađ halda ótrauđ áfram og gera sitt besta.

kl. |Pólitík

Álit (2)

Jón Ingi:

Ţađ er viđ hćfi stađurinn sem ţú varst á ţegar ţú mćldist inni í fyrsta sinn í langan tíma...
Flott könnun....25.2 %

Sunnudagur 8. apríl 2007 kl. 10:10

Já svo sannarlega, ţađ var fínt ađ sitja fram á björgum á Rauđanesi og fá ţessar fréttir, afar hlýlegt;-)

Sunnudagur 8. apríl 2007 kl. 11:06

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.