« Áhugavert myndband | Ađalsíđa | Háhrađasamband skiptir máli »

Mánudagur 7. maí 2007

Frjóa Ísland - menningarstefna

Menningarstefna Samfylkingarinnar er metnađarfullt plagg sem var kynnt í dag. Ég er ánćgđ međ margt í henni og ţá sérstaklega áherslu á ađ byggja upp Náttúruminjasafn, ţađ er allt of lítiđ gert af ţví ađ huga ađ söfnum á náttúrusviđi og tími kominn til ađ draga ţá hluti fram.

Einnig er spennandi ađ sjá áherslu á sköpun á öllum skólastigum ţví ég tel ađ viđ náum miklu betri árangri ef viđ erum vel ţjálfuđ í frumkvćđi og sköpun. Ţannig náum viđ ađ vaxa í síbreytilegu ţjóđfélagi.

Endilega kíkiđ á stefnuna.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.