« Ţrumađ á 1. maí | Ađalsíđa | Sturla á flótta? »

Fimmtudagur 3. maí 2007

Nám fanga

Fyrir nokkru sá ég umfjöllun um háskólanám fanga í ţćttinum 60 mínútur. Ég fór ţví ađ skođa hvort fangar hér á landi hefđu tök á ţví ađ stunda nám í háskóla. Ég fann ţess engin merki en ţrátt fyrir ţađ gćti sá möguleiki veriđ fyrir hendi. Í tveimur fangelsum er möguleiki á ţví ađ stunda framhaldsskólanám ţ.e. í fangelsinu ađ Litla Hrauni ţar sem Fjölbrautaskóli Suđurlands sinnir kennslunni og í fangelsinu ađ Kópavogsbraut 17 ţar sem Menntaskólinn í Kópavogi sinnir verkefninu.

Ţrátt fyrir nálćgđ fangelsisins á Kvíabryggju viđ Fjölbrautaskóla Snćfellinga, né heldur í fangelsinu á Akureyri sem er nálćgt Verkmenntaskólanum á Akureyri sem og Menntaskólanum á Akureyri. Ekki er heldur hćgt ađ sjá ađ kennsla fari fram í Hegningarhúsinu á Skólavörđustíg.

Hegningarhúsiđ á Skólavörđustíg er ađallega notađ sem móttökufangelsi ţannig ađ ţar staldra fangar stutt viđ og ţví eđlilegt ađ ţar sé ekki nám fyrir hendi. Á Akureyri eru fangar yfirleitt ekki lengi en engu ađ síđur mćtti kanna hvort ţeir séu ţar lengur en t.d. eina önn sem vćri hćgt ađ nýta eđa e.k. námskeiđ eđa annađ sem gćti vakiđ áhuga.

Međ uppbyggingu fangelsisins á Akureyri gćti gefist frábćrt tćkifćri til ađ fangar vćru ţar lengur og stunduđu nám viđ Háskólann á Akureyri sem er ţar í talsverđri nálćgđ. Ţetta vćri spennandi tćkifćri sem ber ađ nýta.

kl. |Pólitík

Álit (2)

Góđar pćlingar, spurning um betrun eđa refsingu. Af reynslunni einni saman verđ ég ađ ađhyllast betrun ;-)

Fimmtudagur 3. maí 2007 kl. 13:43

Sćl Lára,

bara stutt athugaemd hér.
Ég veit fyrir víst ađ a.m.k. einn refsifangi á Litla Hrauni stundađi fjarnám viđ Háskólann í Reykjavík. Hvort hann er ţar ennţá eđa stundar námiđ ennţá, hef ég ekki upplýsingar um.

Fimmtudagur 3. maí 2007 kl. 23:20

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.