« Nám fanga | Ađalsíđa | Ráđuneytum breytt í kosningaskrifstofur »

Föstudagur 4. maí 2007

Sturla á flótta?

Undarlegar ţykja mér fréttir af Sturlu Böđvarssyni ţessa dagana og veit ekki alveg hvar stendur á mig veđriđ. Fyrst eru vandamál Grímseyjarferjunnar vélsmiđju ađ kenna sem stundar viđgerđir á henni og svo Grímseyingum.

Síđan verđur hann hvefsinn mjög ţegar Greiđ leiđ segist ekki geta haldiđ áfram međ Vađlaheiđargöng vegna ţess ađ peninga skortir og ţá er ţađ Samfylkingunni ađ kenna. Ég veit ekki til ţess ađ Samfylkingin hafi sérstaklega beitt sér fyrir ţví ađ fjárveitingin vćri bara 100 milljónir á ári nćstu ţrjú ár ţegar Greiđ leiđ hefur sagt skýrt ađ ţađ vanti ríflega 700 milljónir og ríkisábyrgđ. Ţetta gerđi samgönguráđherrann alveg sjálfur. Greiđ leiđ getur ekki haldiđ áfram en ćtlar auđvitađ ađ berjast áfram fyrir málinu ţađ er ljóst og kosningar eftir viku og ţá getur margt breyst.

Hvers konar ábyrgđarleysi og flótti er hlaupinn í Sturlu Böđvarsson ţessa dagana?

En mikiđ óskaplega vćri gaman ađ losna viđ Sjálfstćđisflokkinn úr samgönguráđuneytinu eftir allan ţennan tíma sérstaklega í ljósi ţess ađ ráđherrann áttar sig ekki lengur á ţví sjálfur ađ hann er ráđherra ţar.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.