« Aldrađir eiga betra skiliđ | Ađalsíđa | Skólabarn á ný »

Laugardagur 12. maí 2007

Til hamingju međ daginn!

Ţá er kjördagur runninn upp og ég vil nota tćkifćriđ til ađ ţakka öllum samstarfiđ í gríđarlega skemmtilegri kosningabaráttu. Samstarfsfólkiđ hefur veriđ frábćrt, ég er búin ađ lćra margt og margar ógleymanlegar minningar hafa skapast í baráttunni.

Ég vona ađ uppskeran verđi góđ og markmiđin náist. Allavega er ástćđa til ađ senda bestu kveđjur til allra sem voru međ en einhver hafđi tíma til ađ snikka hausinn á mér á góđan dansara í útlöndum svo ég lćt ţađ bara fylgja hér međ mínum bestu kveđjum.

kl. |Pólitík

Álit (2)

Guđjón Haukss:

Sćl Lára,

gangi ţér og ţínum vel. Ég vona ađ ţú njótir dagsins. Ég veit ađ hver sem úrslitin verđa ţá áttu eftir ađ gera eitthvađ stórkostlegt međ ţau :o)

Bestu kveđjur

Laugardagur 12. maí 2007 kl. 08:20

Gangi ţér vel í dag og í kvöld! :)

Laugardagur 12. maí 2007 kl. 16:28

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.