« Til hamingju međ daginn! | Ađalsíđa | Prófiđ búiđ »

Sunnudagur 13. maí 2007

Skólabarn á ný

Ég hét ţess ađ ef ég kćmist ekki á ţing ţá fćri ég í skóla ađ lćra ljósmyndun. Ákveđin í ađ breyta tilverunni og líta upp frá tölvum sem ég hef unniđ viđ frá 1981. Svo nú er ég ađ velja mér námskeiđ og skođa kennslubćkur ţví sumarönnin hefst um miđjan júní.

Vil nota tćkifćriđ og ţakka öllum sem reyndust mér vel í kosningabaráttunni fyrir lćrdómsríkan og skemmtilegan tíma;-)

kl. |Pólitík

Álit (1)

Frábćrt hjá ţér ađ láta verđa af ţví ađ skella ţér á skólabekkinn. Enda líka fanta góđur ljósmyndari á ferđ.

Takk fyrir skemmtilegan tíma í kosningabaráttunni, ég hefđi nú samt viljađ vera meira međ en mađur verđur nú ađ vinna líka! Lćrđi helling og er sko alveg tilbúin í ţennan slag aftur, sérstaklega af ţví ađ ég hef ţađ svo sterklega á tilfinningunni ađ ţú farir á ţing nćst!!!

Gleđilega uppstigningu!!

Fimmtudagur 17. maí 2007 kl. 12:48

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.