« Nýjasta tćkni | Ađalsíđa | Námiđ á fullu »

Mánudagur 9. júlí 2007

Lćrt og lćrt

Ţađ er talsverđ vinna ađ vera í námi, ég er í 9 einingum í Academy of Art University (AAU) núna á sumarönninni sem ţýđir 6 próf á viku, a.m.k. 6 verkefni oftast meira og síđan umrćđur viđ ađra nemendur. Ţetta er strangt en gott nám og ég hef lćrt heilan helling frá ţví ég byrjađi en nú er önnin ađ verđa hálfnuđ. Ţarna tíđkast miđannarverkefni sem eru stćrri í sniđum en ţau venjulegu en miđannarlotan er einmitt í ţessari viku. Ţađ gefst lítill tími til annars en ađ lćra en í dag er ég ađ fara ađ lesa um ljósmyndun sem listgrein og ágreining sem hefur veriđ um hvort eitthvađ sem er numiđ međ tćkjum geti veriđ list. Ţetta hefur mjög breyst frá ţví ljósmyndunin byrjađi en nú seljast ljósmyndir eftir ţekkta ljósmyndara gríđarlega háu verđi enda er taliđ ađ ţeir fjölfaldi ljósmyndir sínar oftast í fćrri eintökum en t.d. grafíklistamenn. Líklega verđur ađ gćta vel ađ ţví ađ hafa takmarkađ upplag af ţví sem gert er til ţess ađ tryggja verđmćtin. Ţá er spurning hvort menn eyđileggja frumeintakiđ ţannig ađ ekki sé hćgt ađ gera fleiri myndir.

kl. |Ljósmyndun

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.