Færslur í ágúst 2007

« júlí 2007 | Forsíða | september 2007 »

Laugardagur 25. ágúst 2007

Sumarfrí

Sumarfríið hefur verið virkilega skemmtilegt. Ég er búin að fara með Helgu Kvam á Snæfellsnesið og setja upp ljósmyndasýninguna hennar, þaðan suður í höfuðstaðinn og síðan vestur í Kvígindisfjörð þar sem við stöllurnar í Púls 68 nutum gestrisni og náttúrunnar.

Bækurnar fyrir skólann eru komnar, dægilegur stafli sem ég hlakka til að lesa.

Ég hef notið þess að mynda í fríinu og fann m.a. að ég er með ljósmyndaDNA. Skemmtileg hugmynd en hér er það:

View my DNA at bighugelabs.com

kl. |Ljósmyndun / Tilveran || Álit (1)

Sunnudagur 26. ágúst 2007

Astropía frábær

Fór með Hildu Jönu að sjá Astrópíu sem mér fannst þrælfyndin. En að þekkja ekki Eragon er auðvitað óskiljanlegt;-) En þessi mynd sýndi svo ágætlega muninn á þeim heimum sem við getum búið í þrátt fyrir að vera öll í tiltölulega litlu samfélagi á Íslandi. Mæli með myndinni, þrælfín.

kl. |Tilveran || Álit (0)

Knúið af Movable Type 3.33
Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.