« Astropía frábćr | Ađalsíđa | Wabi-Sabi »

Miðvikudagur 12. september 2007

Erik Almas

Námiđ mitt felst ekki síst í ţví ađ skođa ađra ljósmyndara, í skólanum er mikiđ myndasafn en síđan leitum viđ auđvitađ fanga alls sađar ţar sem viđ sjáum ljósmyndir. Ţannig uppgötvar mađur alltaf nýja og nýja hliđ á ljósmyndun. Í gćr skođađi ég Erik Almas sem er einmitt menntađur í Academy of Art Univesity ţar sem ég er ađ lćra. Ég hreifst af myndunum hans og litameđhöndluninni. Sérstaklega ţar sem hann notar mikiđ af stórbrotnu landslagi og kraftmikil ský. Ţegar ég fór síđan ađ lesa nánar um hann áttađi ég mig á ađ myndirnar voru montage myndir ţ.e. samsettar úr fleiri en einni ljósmynd. Ţetta er sviđ ljósmyndunar sem ég hef mikinn áhuga á svo nú er tćkifćri til ađ spreyta sig á ţví. Hér er síđan viđtal viđ Erik sem gaman er ađ lesa.

kl. |Ljósmyndun

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.