Gleðilega rest
Ég óska öllum þeim sem eiga hér leið um gleðilega jólarest og farsældar á komandi ári.
Fyrir þá sem hafa verið að bíða pistla þá hefur tíminn alfarið verið helgaður ljósmyndun sem ég verð sífellt heillaðri af eftir því sem ég læri meira. Því á ég von á því að segja meira með myndum en orðum í framtíðinni;-)