Ég hef gaman af því að raða púsluspili en þegar ég hef eitt sinn raðað púsli þá er það ekki jafn spennandi síðar n.k. leyst þraut. Því er ég ekki til í að kaupa mér mikið af þeim. Fór að leita áðan og fann nokkuð skemmtilegt púsluspil á Netinu sem er gaman að leika sér að í stutta stund. Hér er það ef einhver annar hefur gaman af því.


Áskrift að vefdagbók
Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri